Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Aflakóngar

Sigurjón 'OskarssonŢórunn Sveinsdóttir VE 401 1989

Sigurjón er fćddur í Vestmannaeyjum 3 mai 1945. Sigurjón ólst upp eins og ađrir eyjapeijar í tengslum viđ atvinnulífiđ og höfnina, hann var í sveit á sumrin á ysta skála undir fjöllunum og undi hag sínum vel ţar. Sigurjón byrjađi ungur til sjós međ karli föđur sínum á Leó VE 400 sem háseti vélstjóri og stýrimađur. Hann byrjađi sem skipstjóri á Leó Ve 400 sumariđ 1967. ‘Ariđ 1971 lét ‘Oskar smíđa Ţórunni Sveinsdóttir VE 401 í Stálvík í Garđabć, ‘Oskar Matt var međ hana fyrstu vertíđina en eftir ţađ tók Sigurjón viđ sem skipstjóri.Sigurjón varđ aflakóngur Eyjana 11 sinnum á 19 árum, og einu sinni sem stýrimađur og tvisvar sinnum sem vélstjóri međ föđur sínum. Sigurjón bjargađi áhöfn 3 skipa. Ekki skulum viđ fjölyrđa meira um ţennan árangur, en hann var glćsilegur og vćri efni í heila bók. Sigurjón var sćmdur ‘Islensku fálkaorđunni fyrir ţennan mikla árangur. Sigurjón er giftur Sigurlaugu Alfređsdóttur og eiga ţau 3 börn.

1973

Skipshöfnin á Ţórunni Sveinsdóttir VE 401 sem voru hćstir vetrarvertíđina 1973 međ 846 tonn (gosvertíđin). Hér eru ţeir fyrir framan styttu Jóns Sigurđasonar á sjómannadaginn í Reykjavik 1973. Taliđ frá vinstri. Ćgir Sigurđsson matsv. Jóhann Ţorleifsson háseti, ‘Olafur Helgi háseti, Sćvaldur Elíasson stýrim. Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri, Matthías Sveinsson 1 vélstjóri, Sigurjón Sveinbjörnsson háseti,Gunnar Pálsson 2 vélstjóri, Stefána Jónsson háseti

1975

Skipshöfnin á Ţórunni Sveinsdóttur voru hćstir vetrarvertíđina 1975 međ 990 tonn.Fremri röđ frá vinstri Sigurđur Helgasson V skaftaf. Ćgir Sigurđsson Kokkur,Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri, Steinn Pétursson Hofsósi,aftari röđ frá vinstri,’Oskar ‘Oskarsson A landeyjum,Helgi Magnússon V skaft., Sćvar Sveinsson stýrimađur ve.Ţorsteinn Guđmundsson 2 vélstjóri Hafnaf. Matthías Sveinsson 1 vélstjóri, Ţorkell ‘Arnasson ve. Böđvar Sverrisson Eyrarbakka.

1976[1]

Skipshöfnin á Ţórunni Sveins voru hćstir vetrarvertíđina 1976 međ 977 tonn. Fremri röđ frá vinstri Sćvar Sveinsson stýrimađur, Einar Bjarnarson háseti Landbroti,Páll Einarsson háseti Skála undir fjöllunum, ‘Oskar ‘Oskarsson háseti Landeyjum , Sigurđur Helgasson háseti, aftari röđ frá vinstri, Böđvar Sverrisson háseti, Ţorsteinn Guđmundsson(Doddi) 2 vélstjóri, Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri, Ćgir Sigurđsson kokkur,Ţorkell ‘Arnason háseti(Kelli), Matthías Sveinsson 1 vélstjóri.

1977

Skipshöfnin á Ţórunni Sveins voru hćstir vetrarvertíđina 1977 međ 648 tonn Fremri röđ frá vinstri, Birgir Sćmundsson Ţorlákshöfn háseti,Böđvar Sverrisson Eyrarbakka kokkur. Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri, Sćvar Sveinsson stýrimađur, Matthías Sveinsson 1 vélstjóri, aftari röđ frá vinstri. Hugi Magnússon Hvammi v-Eyjafjöllum háseti, Einar Ragnasson Núp v-Eyjafjöllum háseti, Páll Einarsson Ysta Skála V-Eyjafjöllum háseti, ‘Oskar ‘Oskarsson ‘Alftarhól A-Landeyjum 2 vélstjóri, ‘Olafur Kristinsson Dísu koti Ţykkvabć.

Ţessa vertíđ kom fyrir óhapp, einn morguninn ţegar viđ vorum ađ fara út undir morgun Sćvar stýrimađur var kominn um borđ og var upp í brú, mennirnir eru ađ tínast um borđ hver af öđrum og fara ţeir niđur í borđsal , Sćvar heyrir skvamp og svo heyrir hann eins og heyrist í lundapysju ţegar hún er olíublaut í höfninni hann fer og athugar kvađ ţetta er og sér hann ţá á kollinn á einhverjum í höfninni,viđ lágum alveg inn í pytti (fyrir framan fiskmarkađinn) og ţar í horninu var ţvílík grútardrulla "Sćvar" kallar á mennina sem voru komnir um borđ til ţess ađ reyna ađ ná manninum upp úr höfninni Palli á Skála fer niđur stigann til ţess ađ freista ţess ađ ná taki á honum, en ţađ var ekki higlum hent ţví hann var svo sleipur út ađ grútnum og drullunni en fyrir rest náđist ađ koma böndun á hann og var hann hífđur upp og kom ţá í ljós ađ ţetta var Hugi í Hvammi hann hafđi ćtlađ ađ hoppa upp á hvalbak en skrikađ fótur og fór í höfnina, hann var drifinn úr öllum fötunum og settur í sturtu, og síđa var fariđ út ađ draga .En mikiđ skelfing var hann veikur af ţessu hann ćldi og ćldi, hann hefur fengiđ grútinn ofan í sig. En ţetta fór vel sem betur fer.

1978

Skipshöfnin á Ţórunni Sveins voru hćstir vetrarvertíđina 1978 međ 790 tonn.Fremri röđ frá vinstri: Ćgir Sigurđsson kokkur,Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri, Matthías Sveinsson 1 vélstjóri, Haraldur Gunnarsson háseti allir frá eyjum. Efri röđ frá vinstri. Böđvar Sverrisson Eyrarbakka háseti, Björn ‘Oskarsson ‘Alftarhól háseti, Einar Ragnarsson Núpi v- Eyjaföllum háseti; ‘Olafur Kristinsson Ţykkvabć háseti; Gunnar Ţorbjarnasson háseti Reykjavík; Sigmar Helgasson háseti

1979

Skipshöfnin á Ţórunni Sveins voru hćstir vetrarvertíđina 1979 međ 970 tonn. Fremri röđ frá vinstri: ‘Oskar ‘Oskarsson stýrim landeyjum.; Páll Einarsson v-eyjafjöllum háseti; ‘Ojafar Kristinsson Ţykkvabć háseti;Haraldur Ţ Gunnarsson háseti Ve; Böđvar Sverrisson Eyrarbakka 2 vélstjóri. Aftari röđ frá vinstri: Matthías Sveinsson 1 vélstjóri; Ćgir Sigurđsson kokkur Ve;Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri; Björn ‘Oskarsson Landeyjum háseti; Guđmundur Guđmundsson V- Landeyjum háseti; Guđni R Jónasson V- Eyjaföllum háseti.

1980

Skipshöfnin á Ţórunni Sveinsdóttur voru hćstir vetrarvertíđina 1980 međ 1196 tonn. Taliđ frá vinstri. Ćgir Sigurđsson Ve kokkur, Halldór Ţ Jónsson Reyk; Björn ‘Oskarsson A-Landeyjum háseti; Guđni R Jónasson A-Eyjaföllum háseti; Matthías Sveinsson 1 vélstjóri Vestm.; Haraldur Gunnarsson háseti Vestm. ‘Oskar ‘Olafsson stýrim. A-Landeyjum; Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri Vestmannaeyjum.

1981

Skipshöfnin á Ţórunni Sveins varđ aflahćsti bátur vetrarvertíđina 1981 međ 1539 tonn. Myndin er af útgerđarmanninum ‘Oskari Matt og fellingarmeistaranum Bjössa Snć. Ţeir sáu um veiđafćrin í landi. Ţeir sem voru á skipinu ţessa vertíđ voru: Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri; ‘Oskar ‘Olafsson stýrimađur; Matthías Sveinsson 1 vélstjóri; Böđvar Sverrisson 2 vélstjóri : Ćgir Sigurđsson kokkur: ‘Olafur Kristinsson háseti Ţykkvabć: Haraldur Gunnarsson háseti: Guđni R Jónasson háseti A-Eyjaföllum: Björn ‘Oskarsson háseti Landeyjum: Bjögvin Guđmundsson háseti Landeyjum: ‘Oskar ‘Olafsson háseti Landeyjum.

1982

Skipshöfnin á Ţórunni Sveins varđ aflahćst á vetrarvertíđinni 1982 međ 1188 tonn. Króardömurnar mćttu í myndatöku.Af hverju haldiđ ţiđ ađ báturinn sé alltaf hćstur ?. Ţessar dömur eru Sigurlaug Alfređsdóttir, Sigrún og Kristjana Björnsdóttir. ‘Ahöfnin ţessa vertíđ voru. Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri. ‘Oskar ‘Olafsson stýrimađur. Matthías Sveinsson 1 vélstjóri. Böđvar Sverrisson 2 vélstjóri. Ćgir Sigurđsson kokkur. ‘Oskar Kristinsson háseti Ţykkvabć. ‘Oskar ‘Oskarsson háseti Landeyjum. Björn ‘Oskasson háseti Landeyjum. Hjálmar ‘Olafsson háseti Fljótshlíđ. Erlendur Guđmundsson háseti Landeyjum. Guđni R Jónasson háseti A- Eyjaföllum

Hérna erum viđ farnir ađ berjast um toppinn viđ Suđurey og var hart barist " en hérna var kódakerfiđ fariđ ađ hafa afgerandi áhrif.

1987

‘Ariđ 1987 varđ Ţórunn Sveins aflahćst á vetrarvertíđinni međ 1488 tonn og er ţetta í 10 skiptiđ.Myndin sýnir skipshöfnina ţessa vertíđ sem voru; Sigurjón ‘Oskarsson skipstjóri Ţórarinn ‘I ‘Olafsson stýrimađur. Matthías Sveinsson 1 vélstjóri. Viđar Sigurjónsson 2 vélstjóri. Ćgir Sigurđsson kokkur. Kristinn G Ragnarsson háseti. Erlendur Guđmundsson háseti Landeyjum. Sveinn Matthíasson háseti. Róbert Sigurjónsson háseti. Adólf Hauksson háseti. Guđni R Jónasson háseti. Guđmundur 'A Kristinsson háseti.

1989

‘Ariđ 1989 setti áhöfnin á Ţórunni Sveinsdóttur íslandsmet í afla ef ekki heimsmet? Ţegar viđ fiskuđum 1917 tonn. Myndin hér fyrir ofan er af áhöfn í lok vertíđar. Margir af ţessum mönnum réru til fjölda ára, og sumir fylltu tugina um borđ í Ţórunni Sveins. Skipshöfnin ţessa vertíđ taliđ frá vinstri í efri röđ. Guđni R Jónasson háseti . Matthías Sveinsson 1 vélstjóri Sveinn Matthísson 2 vélstjóri , ‘Oskar Kristinsson háseti, Viđar Sigurjónsson 2 stýrimađur. Ţórarinn ‘I ‘Olafsson 1 stýrimađur. Frá vinstri í neđri röđ Adólf Hauksson háseti, ‘Oskar ‘Oskarsson háseti Ćgir Sigurđsson kokkur. Sigurjón ‘oskarsson skipstjóri, ‘Arni Kristinsson háseti Ţykkvabć , Róbert Sigurjónsson háseti.

‘A sjómannadaginn 1989 afţakkađi Sigurjón ‘Oskarsson ađ taka viđ skútuni og ţar međ var hćtt ađ krína aflakóng Vestmanneyja á sjómannadaginn.

 


Höfundur

Ós ehf
Ós ehf
Sigurjón 'Oskarsson og Matthías Sveinsson eru umsjónamenn  á þessari síðu
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband