Ferð til Póllands og Danmerkur í Apríl 2009

Skoðunar ferð til Póllands og Danmerkur til þess að fylgjast með ganginum á smíðinni. ‘I ferðinni voru Sigurjón ‘Oskarsson, Gylfi Sigurjóns og Sævar Birgisson frá Skipasýn og Matthías Sveinsson. Það var farið frá Keflavík kl. 13.50 þriðjudaginn 14/4 til Kaupmannahafnar með ‘Icelander (í píninga sætunum) til Kaupmannahafnar og þar bættist í hópinn tæknifræðingurinn hjá Karstensen Kent.

Ferð til Póllands og Danmerkur 003

Og þaðan áfram til Gdansk í Póllandi en skrokkurinn er smíðaður þar hjá Odys,við vorum komnir þangað kl. 21.30 um kvöldið og gekk þettað allt vel víð fórum á miðvikudeginum og skoðuðum það sem búið var að smíða og leist okkur vel á vinnubrögðin en gangurinn hefði mátt vera meirri , það er verið að smíða hlutana á tveim svæðum á athafarsvæðinu veðrið var eins og það best getur verið en athafarsvæðið er í mikilli niðurnýðslu. Við fórum frá Gdansk kl. 15.00 til Kaupmannahafnar með KLM flugi.Ferð til Póllands og Danmerkur 011Ferð til Póllands og Danmerkur 017Ferð til Póllands og Danmerkur 021Ferð til Póllands og Danmerkur 031Ferð til Póllands og Danmerkur 046Ferð til Póllands og Danmerkur 052Ferð til Póllands og Danmerkur 059Ferð til Póllands og Danmerkur 054

Kent var með bíl á flugvellinum og keyrðum við áleiðis til Hundested þar sem við áttum að hitta forstjóra og eigandann af hundested verkmiðjunni þar sem á að smíða skrúfublöðin kl 09.00 á fimmtudags morguninn. Við gistum á hóteli í Hundested um nóttina og fórum kl. 09.00 í verksmiðjuna og skoðuðum okkur um og var það mjög forvitnilegt og fræðandi.

Ferð til Póllands og Danmerkur 089Ferð til Póllands og Danmerkur 090Ferð til Póllands og Danmerkur 093Ferð til Póllands og Danmerkur 097Ferð til Póllands og Danmerkur 099

Við fórum með ferjunni kl, 13.00 frá Hundested yfir ‘Isafjörð og keyrðum þaðan í 30 mínutur í aðra ferju frá Mols-Linien sem gengur frá Odden til Edeltoft en þettað var tvíbittna sem gekk 45 hnúta og vorum við 45 mínutur í henni , hún væri góð í Bakkafjöru þessi.

Ferð til Póllands og Danmerkur 102Ferð til Póllands og Danmerkur 103Ferð til Póllands og Danmerkur 104Ferð til Póllands og Danmerkur 105Ferð til Póllands og Danmerkur 108

Núna tók við 3 tíma keyrsla til Skagen og gekk þettað allt eins og í sögu, við vorum eina nótt á hóteli í Skagen í góðu yfirlæti og fórum síða á föstudags morguninn og skoðuðum skip sem þeir eru að klára að smíða og var hann inn í húsi í sandblæstri og málun og leist okkur mjög vel á öll vinnubrögð og frágang og aðstæður allar.

Ferð til Póllands og Danmerkur 113Ferð til Póllands og Danmerkur 199Ferð til Póllands og Danmerkur 111Ferð til Póllands og Danmerkur 201Ferð til Póllands og Danmerkur 195

Við lögðum af stað frá Skagen kl. 15.00 til Aalborg þaðan sem við flugum til Kaupmannahafnar og síðan þaðan heim um kvöldið

flug yfir d


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ós ehf
Ós ehf
Sigurjón 'Oskarsson og Matthías Sveinsson eru umsjónamenn  á þessari síðu
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband