18.12.2010 | 21:54
18.12.2010
Erum búnir að gera klárt fyrir veiðafæraprufu og verið að koma ýmsu dóti fyrir í lestinni, förum í veiðafæraprufu kl. 08 í fyrramálið ef Guð lofar kveðja frá Skagen.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi gengur allt vel hjá ykkur á morgun og hinn svo þið mætið á
réttum tíma í steikina og með pakkann hans Ólivers sem er að fara á
taugum yfir þessu öllu.
Bestu kveðjur frá Austurvegi 1.
Þóra Hrönn, Daði, Óliver og Sunna (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 23:24
Hvernig gekk í veiðifæraprufunni og gangi ikkur vel í svartolíuprufunni
kv.óliver daðason lang besti afa strákurinn
óliver (IP-tala skráð) 19.12.2010 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.