Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

30.11.2010

DSC02160DSC02124DSC02122DSC02116

Góða kvöldið.
Það er verið á fullu að græja vélahús undir málningu,það verður byrjað að mála það á fimmtudaginn.Það eru níu kallar að undirbúa sprautun á vélarúmi,þar af
einn vinur Jónasar þeir voru saman í skóla á Hornafirði.
Botninn verður málaður fimm umferðir,það eru þrjár eftir.
Það er búið að sandblása og galvensera,vatnstanka,peru,Wc og veltitank.
Búið að mála wc tanka eina yfirferð.
Verið að mála aðra yfir ferð á brú.
Maður sér ekki annað enn sandblástur og undir vinna sé góð.
Þeir eru að undir búa að leggja á gólfið í brúnni.
Það er kuldalegt hér 4-6 gráðu frost og smá vindur.
Kv.Sigurjón og Gylfi. Ps. Kveðja frá eyjum í 6 gráðu hita .

27.11.2010

PB240014PB240003PB240002PB240004

Það er búið að sandblása og byrjað að grunna


19.11.2010 kl 22.30

DSC02091DSC02099DSC02047DSC02076

Það var byrjað að sandblása kl 18 í dag og er unnið á vöktum allan sólahringinn


19.11.2010

Kominn í málningar húsið í HirtsalDSC02040DSC02034DSC02021

Kominn ínn í málningar húsið í Hirtsal.


18.11.2010

Benny verkstjóri brosmildurDSC01998Gylfi Sævar Birgis og ViðarDSC01987

Það er farið að sjá fyrir endann á festum stöðum, það var farið í prufukeyrslu í gær og gekk það nokkuð snurðulaust og síðan var farið með skipið til Hirtsal þar sem það verður sandblásið og málað


16.11.2010

DSC01973DSC01968DSC01966DSC01955

Kveðja frá Skagen og eyjum

 

 


14.11.2010

DSC01898Gummi Lalla við svartolíu búnaðinnGlatt á hjallaVélstjóranir Halldór Jón og Svenn Matt

Þeir komu okkur heldur betur  á óvart vélstjórarnir með þessari frábæru
veislu.Það verður örugglega rólegt hjá Hörpu og Lilju í jóla matseldinni við erum
ekki vissir með Konni.Það er verið að álags prófa allar rafmagns töflur.
Það er talsvert af suðumönnum að vinna um borð,mikið álag á rafvirkja.
Kv Sigurjón

13.11.2010

 

StakkageymslaVerið að mæla fyrir plöttum undir aðgerðar kerfiðDSC01867DSC01862

Aðalvélin fór í gang í gær og gekk það vel , það var boðið í mat í Fiskibanka í kvöld "vélstjórarnir" og það var víst meiriháttar kveðja frá Skagen og eyjum. Það er breyttur afhendinga dagur hann er áætlaður 14 Desember kveðja frá Kastensen.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ós ehf
Ós ehf
Sigurjón 'Oskarsson og Matthías Sveinsson eru umsjónamenn  á þessari síðu
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband