Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál
11.6.2009 | 16:20
Myndir frá Póllandi 11 júní 2009
9.5.2009 | 10:30
Stađan á smíđinni í birjun maí 2009
19.4.2009 | 22:50
Ferđ til Póllands og Danmerkur í Apríl 2009
Skođunar ferđ til Póllands og Danmerkur til ţess ađ fylgjast međ ganginum á smíđinni. I ferđinni voru Sigurjón Oskarsson, Gylfi Sigurjóns og Sćvar Birgisson frá Skipasýn og Matthías Sveinsson. Ţađ var fariđ frá Keflavík kl. 13.50 ţriđjudaginn 14/4 til Kaupmannahafnar međ Icelander (í píninga sćtunum) til Kaupmannahafnar og ţar bćttist í hópinn tćknifrćđingurinn hjá Karstensen Kent.
Og ţađan áfram til Gdansk í Póllandi en skrokkurinn er smíđađur ţar hjá Odys,viđ vorum komnir ţangađ kl. 21.30 um kvöldiđ og gekk ţettađ allt vel víđ fórum á miđvikudeginum og skođuđum ţađ sem búiđ var ađ smíđa og leist okkur vel á vinnubrögđin en gangurinn hefđi mátt vera meirri , ţađ er veriđ ađ smíđa hlutana á tveim svćđum á athafarsvćđinu veđriđ var eins og ţađ best getur veriđ en athafarsvćđiđ er í mikilli niđurnýđslu. Viđ fórum frá Gdansk kl. 15.00 til Kaupmannahafnar međ KLM flugi.
Kent var međ bíl á flugvellinum og keyrđum viđ áleiđis til Hundested ţar sem viđ áttum ađ hitta forstjóra og eigandann af hundested verkmiđjunni ţar sem á ađ smíđa skrúfublöđin kl 09.00 á fimmtudags morguninn. Viđ gistum á hóteli í Hundested um nóttina og fórum kl. 09.00 í verksmiđjuna og skođuđum okkur um og var ţađ mjög forvitnilegt og frćđandi.
Viđ fórum međ ferjunni kl, 13.00 frá Hundested yfir Isafjörđ og keyrđum ţađan í 30 mínutur í ađra ferju frá Mols-Linien sem gengur frá Odden til Edeltoft en ţettađ var tvíbittna sem gekk 45 hnúta og vorum viđ 45 mínutur í henni , hún vćri góđ í Bakkafjöru ţessi.
Núna tók viđ 3 tíma keyrsla til Skagen og gekk ţettađ allt eins og í sögu, viđ vorum eina nótt á hóteli í Skagen í góđu yfirlćti og fórum síđa á föstudags morguninn og skođuđum skip sem ţeir eru ađ klára ađ smíđa og var hann inn í húsi í sandblćstri og málun og leist okkur mjög vel á öll vinnubrögđ og frágang og ađstćđur allar.
Viđ lögđum af stađ frá Skagen kl. 15.00 til Aalborg ţađan sem viđ flugum til Kaupmannahafnar og síđan ţađan heim um kvöldiđ
7.4.2009 | 16:05
Nýjar myndir frá Póllandi í Apríl
Viđskipti og fjármál | Breytt 8.4.2009 kl. 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2009 | 10:50
Myndir frá Odys Skipasmíđastöđinni í Mars 2009
Viđskipti og fjármál | Breytt 24.3.2009 kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
9.2.2009 | 22:02
Stađan á nýsmíđi B-409 í Febrúar 2009.
25.1.2009 | 00:26
Aflamenn
'Oskar Matthíasson og Ţóra Sigurjónsdóttir
Oskar Matthíasson fćddist í Vestmannaeyjum 22. Mars 1921. Foreldrar hans voru hjónin Ţórunn Sveinsdóttir og Matthías Gislasson á Byggđarenda. Matthías fórst í róđri á vélbátnum Ara međ allri áhöfn áriđ 1930. Oskar byrjađi til sjós 17 ára gamall. Ariđ 1944 byrjađi Oskar sem skipstjóri á Glađ, síđan á Skuldinni og aftur á Glađ. En 1946 keypti hann Nönnu,síđan Leó ve 400 međ Sigmari Guđmundssyni (Massa) sem var seinni mađur Ţórunnar Sveins. Og síđan kaupir hann Ţórunni Sveinsdóttir VE 401. Oskar Matt eins og hann var oftast kallađur var aflakongur Eyjanna 3 sinnum. Oskar var giftur Ţóru Sigurjónsdóttir og eignuđust ţau 7 börn. Oskar lést 21 desember 1992.
![1965[1] 1965[1]](/tn/120/users/be/os-ehf-illugagata44/img/c_documents_and_settings_notandi_desktop_1965_1.jpg)
Leó VE 400 var aflahćstur vetrarvertíđina 1965 međ 1050 tonn.Myndir hér fyrir ofan er af áhöfninni ađ greiđa úr úr netum.(ég sé ađ ţetta er ekki mynd tekin ţessa vertíđ)Ahöfn ţessa vertíđ var.Oskar Matthíasson skipstjóri. Sigurđur Ögmundsson stýrimađur. Sigurjón Oskarsson 1 vélstjóri. Sigmar Ţór Sveinbjörnsson 2 vélstjóri. Sigurgeir Jóhannsson (Siggi Jó matsveinn síđar í Isfélaginu).Kristján Oskarsson háseti (Stjáni Oskars).Andres Ţórarinsson háseti (Andres í Mjöllnir). Elvar Andrésson háseti Vatnsdal Fljóshlíđ.Guđjón Axelsson háseti.A landeyjum.Jón Guđmundsson háseti Vorsabć Rangá. Sigurđur Sigurjónsson háseti Gaulverjabć
Áriđ 1966 var Leó VE 400 aflahćstur á vetrarvertíđ međ 763 tonn. A myndinni er veriđ ađ draga netin, og eru ţeir ađ fáan. Ahöfn ţessa vertíđ voru: Oskar Matt skipstóri. Gisli Sigmarsson (hálf bróđir Oskars) stýrimađur. Sigurjón Oskarsson 1 vélstjóri. Sigmar Ţór Sveinbjörnsson 2 vélstjóri. Sigurgeir Jóhannsson matsveinn. Elvar Andrésson háseti Vatnsdal. Sigurjón Sigurjónsson háseti Gaulverjarbć. Sćvar Benónýsson háseti. Guđbrandur Valtýsson háseti. Eiríkur Guđbrandsson háseti Stafholtstungu. Kristján Oskarsson háseti. Jón Guđmundsson háseti Landeyjum.
Skipshöfnin á Leó VE 400 var aflahćst vetrarvertíđina 1970 međ 1281 tonn. Taliđ frá vinstri Jón Guđmundsson háseti, Oskar Ţorleifsson háseti, Guđbrandur Valtýsson 2 vélstjóri, Ćgir Sigurđsson háseti , Sigmar Olafsson háseti Landeyjum, Sigurjón Oskarsson stýrimađur , Oskar Matthíasson skipstjóri međ tíkina Leu sem síđan endađi upp í sveit hjá góđu fólki á Eigilstöđum í Ölfusi. Sveinbjörn Snćbjörnsson matsveinn. Matthías Sveinsson 1 vélstjóri, Elvar Andrésson háseti frá Vatnsdal Rangá, Jón Ulfarsson Fáskrúđsfirđi.
Ţessa vertíđ vorum viđ einnig međ troll í lok vertíđar en fiskuđum lítiđ í ţađ, viđ vorum ađ reyna ađ komast í 1300 hundruđ tonnin en ţađ hafđist ekki , en viđ fengum stćrđar trédrumb í trolliđ og ţá fékk 'Oskar Matt prik "
![oskm69[1] oskm69[1]](/tn/120/users/be/os-ehf-illugagata44/img/c_documents_and_settings_notandi_desktop_oskm69_1.jpg)
![ingolfur_small[1] ingolfur_small[1]](/tn/120/users/be/os-ehf-illugagata44/img/c_documents_and_settings_notandi_desktop_ingolfur_small_1.jpg)
Ariđ 1969 er Leó VE 400 međ mesta aflaverđmćti Vestmanneyjabáta,engum kom á óvart ađ Oskar Matthíasson skyldi fá Ingólfsstöngina.Hann varđ aflakongur vetrarvertíđar 1965.1966 og 1970. Annar aflahćstur 1960,1961 og 1969.Hann var á ţessum árum í fremstu röđ fiskimanna í Vestmannaeyjum og var ţekktur fyrir myndarlega útgerđ og sjómennsku.
Leó VE 400 ađ koma til hafnar og áhöfn sem var til margra ára međ Oskari
Viđskipti og fjármál | Breytt 25.12.2009 kl. 11:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2009 | 12:24
Nýsmíđi B-409 fyrir 'OS ehf. Ţórunn Sveinsdóttir VE 401
Viđskipti og fjármál | Breytt 23.4.2009 kl. 22:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţetta er Ţórunn Sveinsdóttir VE 401 sem smíđuđ var á Akureyri 1991-2 og heitir núna Suđurey VE
Ţetta er Ţórunn Sveinsdóttir sem var byggđ í Stálvík í Garđabć 1970-1 og var mikiđ happa skip og var hún í eigu 'OS ehf ţar til sú nýja kom 1991 , ţađ var byggt yfir hana í Njarđvíkunum og hún síđan lengd í Hollandi í Harlingen 1974.
Hér er veriđ ađ lengja hana í Skipalyftunni í Vestmannaeyjum
Ţettađ er Ţórunn Sveins eins og hún leit út 1989
Ţetta er Leó VE 400 sem 'Oskar Matthíasson og Sigmar Guđmundsson (Massi) stjúpi 'Oskars létu smíđa fyrir sig í Ţýskalandi 1959-60
Viđskipti og fjármál | Breytt 8.2.2009 kl. 15:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar